Mánudagurinn 24. október 2016

Vetrarleyfi 20. - 24. október 2016

Vetrarleyfi Hólabrekkuskóla verður fimmtudaginn 20. október, föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 25. október.

lauf
Álfheimar og Hraunheimar (frístundaheimili) lokað á vetrarleyfisdögum.

Prenta | Netfang

Tilkynning vegna veðurs, miðvikudagur 19. október ´16

Tilkynning vegna veðurs

Veður hefur versnað á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs. Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt.
Hér er átt við börn yngri en 12 ára.

The weather conditions in the Reykjavik area has deteriorated and parents and guardians, of children younger than 12, are asked to pick up their children at the end of the school day or afterschool programs.


roskun
Tilmæli um viðbrögð foreldra / forráðamanna barna í skólum og frístundastarfi, smelltu hér eða á myndina

Prenta | Netfang

Öndvegisbúðir

IMG 1813
Nemendur í 6. bekkjum allra skóla í Breiðholti hafa verið að taka þátt í Öndvegisbúðum í skólunum í hverfinu. Við í Hólabrekkuskóla buðum upp á margmiðlun, forritun og sköpun sem allt tengdist mismunandi notkun á tölvum. Nemendur bjuggu til vefsíður, prentuðu út í þrívíddarprentaranum, kóðuðu með Micro bit tölvunum, tóku þátt í verkefninu Klukkustund kóðunar og lærðu á tvíundarkerfi (binary numbers).

Lesa >>

Prenta | Netfang