Þriðjudagurinn 6. desember 2016

Jólagetraun bókasafnins 2016
Dagana 5. - 19. desember 2016 verður 5. og 6. bekk boðið að taka þátt í jólagetraun á skólasafni Hólabrekkuskóla. Úrlausnum þarf að skila fyrir lokun bókasafnsins þann 19. desember næstkomandi. 

Dregið verður úr réttum svörum.  Vinningshafi fær bók í verðlaun.

Prenta | Netfang

Handþvottur

Hndtvot
Næstu daga ætlum við í Hólabrekkuskóla að fara í átak. Handþvottarátak sem felst í því að að muna eftir handþvotti eftir salernisferðir og nota handspritt fyrir máltíðir. Þessi hugmynd kom upp vegna umgangspesta sem bankað hefur upp á að undanförnu. Munum handþvott.

Prenta | Netfang